[ Valmynd ]

ég stóð í

Birt 28. mars 2005

framreiðslu lungann úr deginum. Ég hjálpaði vinkonu minni með glöðu geði og er þakklát fyrir að skrokkurinn þolir langar stöður og mikið plamp. Vildi gjarnan að páskafríið væri lengra en er ánægð með þetta frí sérstaklega vegna þess hvað ég hef verið dugleg að vinna í því. Er ekki mótsögn í því að vera ánægður með frí af því maður hefur unnið vel í því?
Fór í góða göngu og rétt náði inn til að horfa á Björk í sjónvarpinu.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.