að fara út
Birt 29. mars 2005
að ganga seint um kvöld í úða og logni er eins og að ganga um í helgimynd.
Myrkrið umlykur mann, mjúk þögn liggur yfir. Glampinn á blautum götunum blikkar mann í hverju skrefi.
Flókahattinum er ofaukið og svitinn lekur niður ennið og blandast regndropunum í andlitinu.
Hugsa um daginn í dag, daginn á morgun, verkefni og á milli ekki neitt.
Flokkun: Óflokkað.