[ Valmynd ]

börn að blása sápukúlur

Birt 17. apríl 2005

minnir jafn mikið á sumarið og fíflar í rennisteini.
Rabbabari og graslaukur er farinn að koma upp úr moldinni og brumið á trjánum er byrjað að springa út. Mér finnst birtan þó besti sumarboðinn.
Í kvöld getum við grillað kjöt á ryðguðu grilli sem er umkringt spýtnabraki og klóakrörum.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.