[ Valmynd ]

í ærandi

Birt 23. apríl 2005

fuglasöng og fínlegum úða er við hæfi að vera í rósóttum kjól og spóka sig í bænum, skoða söfn og setjast inn á kaffihús.
Fyrst um sinn ætla ég þó að hlusta á fuglana inn um gluggann. Því ég fer ekki út fyrr en klósettið er skínandi hreint. Það er nefnilega mikilvægt að hafa forgangsröðina á hreinu. Þannig ég þríf við opinn glugga í rósóttum kjól…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.