[ Valmynd ]

langur vinnudagur

Birt 25. apríl 2005

sem endaði í stuttri 4 ára afmælisveislu M.
Mikið um fundi í vinnunni og umræður um mörg mál. Auðvelt að misskilja það sem sagt er og rangtúlka. Það er mikilvægt að vanda orð sín og framsetningu á þeim. Fólk er viðkvæmt og bregst við útfrá eigin tilfinningum. Sumir óttast breytingar meira en aðrir og berjast með kjafti og klóm við að viðhalda ríkjandi ástandi. Erfitt fyrir þá að fá ekki hljómgrunn en gott fyrir þá sem vilja innleiða breytingar.
Ef aumt hné leyfir ætla ég að skokka dálítið í kvöld…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.