[ Valmynd ]

ég hélt að

Birt 6. maí 2005

hendurnar á mér myndu detta af þegar ég steig af hjólinu fyrir utan vinnustað minn í morgun. Sólskinið blekkti mig og ég skildi vettlingana eftir heima. Sem betur fer hafði ég vit á að hafa húfu á hausnum. Á heimleiðinni hafði hlýnað mikið og húfunni var ofaukið.
Steypubíll gladdi mig og nú styttist í að hægt verði að stíga út úr stofunni og jafnvel fara að taka til á sólpallinum…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.