[ Valmynd ]

rokið og kuldinn

Birt 22. maí 2005

fara í taugarnar á mér. Ég vil að veðrið sé í takt við ríkjandi árstíma.
Mölin á stéttinni sem ég var að reyna að sópa í dag fauk meira og minna framan í mig.
Ég er að reyna að koma einhverju skikki á garðinn. Mig langar að fara að setja sumarblóm í ker og sitja í sólinni og njóta þeirra en verð víst að vera þolinmóð í nokkra daga enn.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.