[ Valmynd ]

væru tónleikar

Birt 28. maí 2005

mældir í gæsahúð þá fengu tónleikar Pacifica sem ég fór á í sólinni í dag margar gæsahúðir. Þau spiluðu af næmni og voru einstaklega vel samstillt. Lá við á háum tónum að þau svifu upp úr stólunum. Nokkrir fengu hóstaköst í salnum, sum stóðu lengi af því fólk var að reyna að kæfa hóstann. Í lok tónleikanna fór ég niður í kjallara og beið í röð til að fá að smella kossi á kinn eins fiðluleikarans.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.