[ Valmynd ]

bærinn breytir um svip

Birt 5. júní 2005

í sólinni. Fólk á ferli út um allt, markaðir og sölubásar á öðruhverju götuhorni og örtröð á útikaffihúsum. Það virkar allt léttara á þannig dögum. Mér finnst eins og þeim hafi fjölgað. Það er oftar logn en áður.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.