[ Valmynd ]

ég er búin að pakka

Birt 15. júní 2005

öllu mínu persónulega dóti af skrifstofunni minni niður í kassa og komin með það heim. Eftir 18 ár á sama vinnustað er skrýtið að ganga frá verkum sínum og vita að brotthvarf manns breytir litlu af því það kemur alltaf maður í manns stað.
Það er gott að ljúka einum kafla alveg áður en nýr hefst, þess vegna tók ég þá ákvörðun að ganga endanlega frá öllu. Aðeins einn dagur eftir í vinnunni og svo…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.