hef legið
Birt 22. júní 2005
úti á rósóttu teppi og lesið, teiknað og skrifað ásamt því að hlusta á þytinn í trjánum, horfa á himininn og fylgjast með fiðrildum. Fór inn þegar nágranninn fór að slá. Fram af því gat ég ímyndað mér að ég væri fjarri mannabyggðum, ein í heiminum…
Flokkun: Óflokkað.