[ Valmynd ]

nú er allt að verða

Birt 2. júlí 2005

klárt fyrir ferðalag fyrir utan að ákveða hvað á að borða. Við þurfum að taka með okkur matvæli til 5 daga. Ég sem er frekar spontant varðandi hvað ég borða frá degi til dags þarf að hafa mig alla við ef mér á að takast að hugsa svona langt fram í tímann. Þó hægt sé að fá sendan mat þá er ekki hægt að hringja svo matarpöntun þarf að vera tilbúin áður en lagt er að af stað. Ætli sé ekki best að byrja á að skrifa niður hvað á að borða á laugardeginum og hvað á sunndeginum o.s.frv.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.