[ Valmynd ]

ég hef sjaldan

Birt 4. júlí 2005

séð eins fallega birtu og á kvöldgöngu minni í gærkvöldi. Það var mjög þungbúið en samt glampandi sól. Skýin voru ýmist bleik, fjólublá eða dökkgrá. Það glitti í heiðbláan himinn sumstaðar á milli. Vindurinn bætti um betur og gerði ferðina enn ævintýralegri. Fáir voru á ferli enda að nálgast miðnætti og engar pulsur að fá í sjoppunni. Ég borðaði snickers í kvöldmatinn…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.