[ Valmynd ]

stundum býr maður

Birt 6. júlí 2005

sér til áhyggjuefni. Þessa dagana þarf ég ekki að hafa áhyggjur af neinu en er þá að rembast við að koma mér upp áhyggjum af einhverju sem hugsanlega getur orðið eftir ár! Ég las einhvers staðar haft eftir Einstein: “Ég hef haft áhyggjur af mörgu og sumt af því hefur ræst” og þannig er það yfirleitt með áhyggjur þær eru óþarfar. Ég sækist eftir allskyns óþarfa og líklega eru áhyggjur einn af þeim.

Flokkun: Hitt og þetta.

Lokað fyrir ummæli.