[ Valmynd ]

viðburðasnauður

Birt 19. júlí 2005

dagur hlýtur að teljast góður dagur. Alla vega er auðvelt að skrásetja hann. Ég hjólaði niður í bæ en fannst bærinn bæði hávær, skítugur og þröngur svo ég dreif mig aftur heim eftir að hafa farið í eina bókabúð. Naut sólarinnar í hálfbyggðu herbergi en það var of kalt að sitja úti.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.