[ Valmynd ]

yndislegt sumarveður

Birt 20. júlí 2005

sem mér finnst einhverra hluta vegna langt siðan að var síðast. Góður dagur til garðvinnu. Ég þarf að vökva sumarblómin og reita arfa. Það þarf að slá garðinn en það er ekki mín deild. Ég hef reynt að stinga upp á því við B en hann fæst ekki til þess. Við bíðum eftir heimkomu S. Ég hef notað morguninn til að velta fyrir mér sítrónu sem var að skemmast, hlusta á útvarp og þrífa búrskápinn. Sem sagt fullkomið letlíf sem á vel við í sumarfríi.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.