[ Valmynd ]

ég nenni ekki lengur að

Birt 22. júlí 2005

vera háð diet kóki og er að venja mig af því. Höfuðverkurinn er ólýsanlegur og ég endaði með að taka höfuðverkjatöflur og sofna. Ég vona að fráhvarfseinkennin vari ekki lengur en þrjá til fimm daga. Ég þamba vatn eins og mér sé borgað fyrir það en það dugar ekki til að losa sig undan fráhvarfseinkennunum. Það verður léttir að vera laus við þennan andskota.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.