[ Valmynd ]

ég var alveg standandi

Birt 6. ágúst 2005

bit þegar ég heyrði í útvarpinu að einhverjar manneskjur væru með 20 000 000 í laun. Ég sló því föstu að þetta væru laun á ári og hneykslaðist óskaplega innra með mér á þessu gífurlega launmisrétti sem ríkir í landinu. Í dag uppgötvaði ég svo að þetta voru laun á mánuði! Ég hafði ekki hugmyndaflug til að láta mér detta það í hug og er eiginlega bara orðlaus.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.