[ Valmynd ]

fjórar kynslóðir

Birt 10. ágúst 2005

við kvöldverðaborð í Skálholti í drungalegri birtu gefur sterka tilfinningu fyir að tilheyra. Hjá ömmu er hver mínúta sem ný, mamma hlær hátt og hvellt og rifjar upp sögur með systur sinni, ég, sonur minn og tengdadóttir fylgjumst með og skjótum inn orði á stöku stað. Þetta er fólkið mitt og ég man eftir svipuðum máltíðum þegar ég var í sporum barnanna sem sátu við borðið.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.