[ Valmynd ]

Helsinki

Birt 12. ágúst 2005

á morgun og næstu viku. Það segja allir sem ég hef hitt og hafa farið til Helsinki að þetta sé sérlega falleg borg og allt í henni sé fallegt. Ég hlakka til að skoða hana og skólana þeirra. Marimekko, ittala, arabia, Alto … Hótelið er í miðbænum en reyndar verðum við fyrstu tvær næturnar í Tuusula á öðru hóteli svo ég fæ að skoða bæði sveit og borg í Finnlandi.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

Ein ummæli

  1. Ummæli eftir hrund:

    Sæl elsku Edda. Nýlega uppgötvaði ég bloggið þitt og mér finnst það eitthvað svo fallegt. Vonandi er gaman hjá þér í Finnlandi.

    15. ágúst 2005 kl. 12.08