[ Valmynd ]

ég er núna loksins að

Birt 22. ágúst 2005

jafna mig á þriggja tíma mun sem er á Finnlandi og Íslandi. Það er lúxus að geta leyft sér að koma svona hægt til baka. Það gátu ekki allir ferðafélagar mínir því flestir mættu til vinnu í dag og þurftu að undirbúa það í gær. Mér finnst haustið góður tími ég er þakklát fyrir að það dimmir á kvöldin. Ég ætti að fara að tína rifs til að fuglarnir klári það ekki allt.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.