[ Valmynd ]

það vakti mig til

Birt 31. ágúst 2005

umhugsunar að sjá inn um glugga feita konu drekka léttjógurt og inn um glugga á öðru kaffihúsi magran karl éta stóra kökusneið með rjóma. Það er eitthvað sem ekki passar. Kannski borða feitir frekar fitandi mat í laumi en horaðir fyrir opnum tjöldum? Kannski fitnum við bara meira af dietmatnum?

Mikið má Litháinn með brennisteinssýru á flösku vera þakklátur tollvörðunum í Keflavík fyrir hafa tekið þetta af honum. Ekki gaman ef hann og viðhaldið hefðu farið að skella þessu pólska eitri í sig. Eða hvað var þetta svo ekki brennisteinssýra eftir allt saman? Bara fordómar???

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.