[ Valmynd ]

ég hugsa og skrifa

Birt 3. september 2005

hugsa og skrifa en er samt aldrei ánægð með það sem kemur frá mér. Það sem gerist í hausnum á mér er miklu merkilegra en það sem ég segi eða skrifa.
Ég hló mikið að strætóbrandara í dag, tvisvar.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

Ein ummæli

  1. Ummæli eftir rmg:

    Mér finnst það sem kemur frá þér alveg fullgott. Ég les það mér til hugarhægðar og það lyftir sálinni.

    6. september 2005 kl. 13.00