[ Valmynd ]

snjór í Esjunni

Birt 14. september 2005

sólskin á götunni. Tyggjó eins og fiðrildi í laginu á gangstéttinni. Það er hvorki heitt né kalt úti en ég svitna eftir að ég kem inn frá því að skokka.

Eftir sólahring mun ég standa á litlu torgi við Adriahafið í leita að íbúð. Myndir frá Píran

sem eru í þokkabót þægilegir og fallegir. Systir mín keypti sér of stórt númer og gat ekki skipt. Var búin að setja þá í geymslu en fattaði svo, ári síðar að ég gæti líklega nýtt mér þá. Ég var sem betur fer í þunnum sokkum þegar ég mátaði þá hjá henni, annars hefði ég haldið að þeir væru of litlir. Ég er sem sagt búin að læra að það getur skipt sköpum hvernig sokkum maður er í þegar maður mátar skó.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.