ef eitthvað
Birt 9. október 2005
væri að marka þessa bókaskráningu mína þá mætti halda að ég læsi bara ekkert. Raunin er hins vegar sú að ég les svo mikið að ég nenni ekki að skrá það allt saman niður.
Nokkur sýnishorn af bókum sem ég er að lesa eða hef nýlokið við að lesa:
Run a way world eftir Anthony Giddens
FLOW eftir Mihaly Csikszentmihalyi
Vélritunarskóli fyrir karlmenn
the namesake eftir Jhumpa Lahiri
Nights of rain and stars eftir Maeve Binchy
Friðland eftir Lisu Marklund
Fimmta konan eftir Henning Mankell
Learning by heart eftir Coritu Kent
Back when we were grownups eftir Anne Tyler
Professional learning communities at work eftir Dufour og Eaker
Flokkun: Bækur.