[ Valmynd ]

fyrir örfáum dögum

Birt 9. október 2005

fór ég í fyrsta alvöru atvinnuviðtalið mitt. Mér leið ekki illa en er samt ekki viss um að þeir sem tóku viðtalið hafi fattað hvað ég er góður kostur fyrir þá. Kannski var ég of afslöppuð…

Flokkun: EK.

Lokað fyrir ummæli.