[ Valmynd ]

miskunnarlaus

Birt 26. október 2005

sólin afhjúpar rykið á eldhúsbekknum hjá mér. Ég er hætt að vinna verkefni og farin þrífa.
Fór í fyrsta skipti með útvarp í eyrynum að skokka. Það var mögnuð upplifun, ætlaði ekki að tíma að slökkva þegar ég kom inn.Það ver einhvern vegin eins og ég væri inni í útvarpinu eða útvarpið inni í mér. Vissi ekki að það væri svona notalegt að hafa raddir í hausnum…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.