[ Valmynd ]

bakaði einfalt brauð í gær

Birt 29. október 2005

ekkert ger en mikið kúmen. Þetta er mjög bragðgott brauð sem er gott með góðum osti. Einn stærsti kosturinn við það er þó að það geymist vel og versnar ekki þó það verði nokkurra daga. Uppistaðan er spelt, haframjöl og margvíslegt korn auk kúmensins sem gefur gott bragð. Uppskriftina fékk ég í Gestgjafanum fyrir rúmu ári og hef bakað brauðið nokkrum sinnum síðan. Það er ekki sparnaður fólginn í því að baka þetta brauð af því kúmenið er svo djöf… dýrt.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.