merkileg tilviljun
Birt 22. nóvember 2005
frétt á mbl.is um að millinafnið Valberg fái ekki samþykki mannanafnanefndar sem millinafn. Sama dag er kynnt ný stjórn Árvakurs hf. og hvaða millinafn hefur einn stjórnarmanna? Nú Valberg ! Hann heitir sem sagt ósamþykktu nafni! Sem virðist ekki breyta miklu fyrir hann. Til hvers þarf að fá samþykki fyrir nöfnum?
Flokkun: Óflokkað.