þegar ég ætlaði svo
Birt 23. nóvember 2005
að fara að henda niðurskornu kartöflunum og dagblaðinu sem ég stimplaði á þá sá ég þennan fallega hring sem er það fyrsta sem ég stimplaði. Mér fannst hann svo fallegur á þessum bakgrunni úr Blaðinu að ég tímdi ekki að henda honum alveg strax.
Flokkun: Óflokkað.