[ Valmynd ]

aðventukrans ársins

Birt 27. nóvember 2005

vakti hlátur hjá þeim yngsta sem finnst ég hætt að leggja neina alúð í þetta. Hann virðist ekki vita að þetta er svipað og verið hefur síðustu tvö jól. Fjögur hvít kerti á háum járndiski með eplum eða mandarínum í kring. Finnst þetta fallegt og jú ekki verra að hafa þetta hampalaust.
Búin að senda frá mér prófið og fer í aðventukaffi alveg áhyggjulaus og hitti vinkonur mínar í kvöld.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.