[ Valmynd ]

búið að pakka

Birt 20. desember 2005

inn flestum þeim gjöfum sem fara út af heimilinu. Notaði afanga af pappír til að búa til pakkamiðana. Lá við að ég lenti í vandræðum með límband en það bjargaðist. Ég hef aldrei áður verið svona snemma í því að pakka inn enda gat ég leyft mér að dúlla dálítið við hvern pakka. Innihaldið er í sumum tilfellum minna virði en pakkningin.
Næst á dagskrá er að fara að undirbúa matarboð. S á afmæli í dag eins og RUV. Hann er þó aðeins yngri.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.