[ Valmynd ]

það sem minnir á jólin:

Birt 23. desember 2005

lykt af piparkökum
lykt af hangikjöti
hljóð í englaspili
opinn konfektkassi
hrein sængurföt
birta frá kertum
bragð af hafrakexi með smjöri og malt og appelsín drukkið með
fjölskylda í sparifötum

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.