[ Valmynd ]

svona mörg verðum við

Birt 28. desember 2005

í veislunni á gamlárskvöld. Börn og fullorðnir. Börnin eru að vísu flest orðin unglingar. Ég þarf að fá lánaða einhverja diska og hnífapör annað á ég líklega. Enda er húsið að fyllast af hlutum og brátt fer að flóa út af líkt og úr ruslatunnunni hér fyrir utan. Vonandi verður pláss fyrir alla.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.