[ Valmynd ]

ég ætla út til að

Birt 29. desember 2005

njóta birtunnar, hitta vinkonur mínar og soga í mig kraftinn sem felst í því að hlæja með þeim og ræða landsins gagn og nauðsynjar. Verst að þurfa að keyra á fund þeirra…
Garðurinn minn er eins og lok á konfektkassa.
Einhverra hluta vegna gladdi það mig að lesa að latneska rótin að orðinu “perfect” þýðir “lokið” en ekki “gallalaust”. Það sem er gallalaust er minna spennandi en það sem hefur sérkenni.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.