stórt gult
21. janúar 2005
tungl á kolsvörtum himni milli húsa vakti athygli mína í morgun. Ég staldraði við dró andann djúpt.
Ummæli (0) - Óflokkað
að gera mikið úr litlu
21. janúar 2005
tungl á kolsvörtum himni milli húsa vakti athygli mína í morgun. Ég staldraði við dró andann djúpt.
Ummæli (0) - Óflokkað
20. janúar 2005
virðist ekki endilega alltaf vera það sem skiptir sköpum. Hráefnið skiptir líka máli og það hvernig það er unnið. Ég var orðin full sjálfstrausts og gerði allt rétt. Þrátt fyrir fullkomna hrærivél misheppnast bakstur.
Ummæli (0) - Óflokkað
19. janúar 2005
lá við að ég keypti sérkennilega gular rósir. Mundi svo eftir frostinu úti og sleppti búntinu.
Ummæli (0) - Óflokkað
18. janúar 2005
fann þessa upp skrift í uppáhaldsblaðinu mínu:
350 gr hveiti1 stór msk lyftiduft50 g smjör1 msk olívuolíaca 1 msk vatn8 sólþurrkaðir tómatar í litlum bitum100 gr. fetaostur í tengingum10 svartar steinlausar olívur skornar í tvenntsmávegis saltpískað egg til að pensla skonsurnar með
1. Blandið hveiti,lyftidufti og salti vel saman. Skerið smjörið í litla bita og blandið því […]
er skemmtilegri en einsleit. Stundum látum við samt fjölbreytileikann fara ótrúlega í taugarnar á okkur og það gæti litið þannig út að við viljum steypa alla í sama mót.
Ummæli (0) - Óflokkað
17. janúar 2005
merkileg. Lítil eða stór skiptir ekki máli. Þau eru bara merkilega lík fullorðnum en samt öðruvísi. Vita sínu viti. Skilja heiminn á sinn hátt, sjá í gegnum uppgerð og leikaraskap en kunna að meta heiðarleika og hreinskilni.
Ummæli (0) - Óflokkað
kapphlaup. Einu verðlaunin sem eru þess virði að vinna eru ást og kærleikur fjölskyldu og vina. David Baird
stórri moleskinnu til að nota í vinnunni. Furðuleg árátta í tómar bækur og álagning á þær er ekki í lagi.
Ummæli (0) - Óflokkað
16. janúar 2005
útlitinu á blogginu mínu. Mér finnst þessi hamur fallegri, það er léttara yfir honum. Þessi bláa lína efst er samt aðeins of breið, ég vildi að ég gæti minnkað hana…Ætla að prófa þetta í einhvern tíma.
Ummæli (0) - Óflokkað
var þykku snjólagi sem fallið hafði um nóttina að þakka. Hvítar gardínur í gluggum virka skítugar í samburði við litinn á snjónum á trjágreinunum fyrir utan. Förum í árlegt jólaboð stórfjölskyldu S seinna í dag. Afkomendur þriggja systra hittast í sal úti í bæ, mikill fjöldi og börnum og unglingum fjölgar stöðugt . Enginn systranna […]
Ummæli (0) - Óflokkað