21. mars 2005
þambað mikið kók í dag um leið og ég hef verið að vinna verkefni. Mér finnst kók í dós best. Dreymir oft um að hætta að drekka það en finnst það of gott til þess að leggja það á mig. Fráhvarfseinkennin eru líka mjög óþægileg. Mig dreymir oft um að vera frekar tedrykkjukona og kaupi […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
20. mars 2005
með Mose Allison sem við heyrðum í búð hljómar nú í stofunni hjá mér. Með svona auðveldum hætti geta sumir draumar ræst fyrir algjöra tilviljun. Ef maður slær manninum upp í google kemur upp fjöldi síða og þetta virðist vera ferlega frægur maður. Merkilegt hvað víðfrægt fólk getur farið framhjá manni. Við S lögðum inn […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
19. mars 2005
tengingunni milli fjármögnunarfyrirtækis og nakins fólk að fetta sig og bretta. Þetta er svo sem ekki það eina sem ég skil ekki í heimi auglýsinganna. Við borðuðum 19 saman graut og brauð í hádeginu og nutum samvista hvers annars. A er úti á landi að heimsækja kærustuna!!!!! B hélt upp á afmælið sitt í gær […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
16. mars 2005
það sé að hlýna enda kominn tími til.
Keypti kerti í í tískulit í gær. Liturinn passar ekki við neitt hérna heima mér, ég verð líklega að mála stofuna til að geta notað þau. Það verða þá dýrustu kerti sem ég hef eignast.
Keðjan á hjólinu mínu er orðin svo ryðguð að ég á orðið erfitt með […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
14. mars 2005
kókdós úr kæli á bensinstöð í morgun fannst mér hún vera volg. Fingurnir á mér voru krókloppnir þrátt fyrir vettlinga. Mér tókst að huga að undirbúningi fyrir fund á morgun á meðan ég sat á námskeiði í allan dag. Átti síðan góðan undirbúningsfund frá 17:00 til 19:30 í kvöld en hjólaði samt heim í björtu. […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
13. mars 2005
rak okkur til að fara að skrúbba og skrúbba í allan dag. Samt er allt ennþá fullt af ryki. Ágætt að skipuleggja fund um leið og verið er að þrífa, hugurinn er ekkert endilega með í þrifunum. Náði líka að stytta buxur fyrir B sem hann hefur lengi beðið eftir að væru styttar. Mig er […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
10. mars 2005
hitta sitt fólk, borða, spjalla og hlæja. Ómetanlegt að eiga margar skemmtilegar systur. Einfaldur matur sem hægt er að bjóða upp á án þess að slíta sér út við eldamennsku, eða eyða vikukaupinu í er snilld.
Ummæli (2)
- Óflokkað
7. mars 2005
skil ekki alveg hvað höfundur er að fara með þessari bók. Virkar eins og hann sé að upphefja fegurðina í lífi vændiskonu! Kannski er hann að velta fyrir sér hvernig fólk blekkir sjálft sig og reynir að upphefja líf sitt. Mögulega er hann að nota vændiskonuna til að sýna fram á hvernig við tölum okkur […]
Ummæli (0)
- Bækur
á Akureyri. Gott að slappa af í ljótri blokk í fallegum firði. Skoðuðum hús.Alltaf samt best að koma heim.
Ummæli (0)
- Óflokkað
4. mars 2005
skorsteinn vakti athygli mín á heimleiðinni og líka fjöldi svana á tjörninni. Ætla út úr bænum þessa helgi komst þó ekki í dag vegna þess hve teygðist á vinnudeginum. Örlaði á samviskubiti yfir að vera á leið á ómerkilegan fund þegar ég kom auga á fjölskyldu í hnapp við leiði í kirkjugarði.
Ummæli (0)
- Óflokkað