29. maí 2005
eru komin heim frá Krít eftir þriggja vikna dvöl.
Það dreif ýmislegt á daga þeirra m.a. hljóp pabbi ofan í gíg á eftir sólhatti sem hann keypti sér á 3 evrur. Hatturinn fauk af honum. Pabbi komst upp úr gígnum við illan leik, skríðandi á fjórum fótum í mikilli lausamöl. Bretar á gígbarminum spurðu hann hvort […]
Ummæli (0)
- Hitt og þetta
28. maí 2005
mældir í gæsahúð þá fengu tónleikar Pacifica sem ég fór á í sólinni í dag margar gæsahúðir. Þau spiluðu af næmni og voru einstaklega vel samstillt. Lá við á háum tónum að þau svifu upp úr stólunum. Nokkrir fengu hóstaköst í salnum, sum stóðu lengi af því fólk var að reyna að kæfa hóstann. Í […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
27. maí 2005
á myndinni voksne mennesker. Stemmningin í myndinni var yndisleg og veðrið þegar við komum út eftir sýningu líka. Ég treysti mér ekki í partíið af því ég vildi ekki skilja hjólið mitt fyrir utan REX. Ég er sko með forgangsröðunina á hreinu, ekki spurning…
Ummæli (0)
- Óflokkað
22. maí 2005
fara í taugarnar á mér. Ég vil að veðrið sé í takt við ríkjandi árstíma. Mölin á stéttinni sem ég var að reyna að sópa í dag fauk meira og minna framan í mig. Ég er að reyna að koma einhverju skikki á garðinn. Mig langar að fara að setja sumarblóm í ker og sitja […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
21. maí 2005
mína og sveitunga hennar flytja ljóð eftir eitt elskaðasta ljóðskáld þjóðarinnar.Þetta var fjölbreytt dagskrá og gaman að heyra brot úr lífi skáldsins á milli laga.Skuggaleikhús fyrir hlé var skemmtilegt uppbrot. Brjóst mitt fylltist af svo miklum þjóðrembing undir uppklappslaginu að við lá að ég stæði upp…
Ummæli (0)
- Óflokkað
16. maí 2005
það er hlýtt og logn. Í trjánum sitja þrestir og narta í eitthvað sem þeir finna þar ætilegt. Ég reyndi að sofa en það tókst ekki fyrir ærandi fuglasöng. Smávegis af draslinu úr garðinum fór á haugana í dag. Ég reyndi að hjálpa S við að við setja það á kerru en það var nú […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
11. maí 2005
lúxuskerra sem ég þeytist á um allar trissur. Stór, dekk og hátt stell er galdurinn maður hefur betra útsýni og kemst miklu hraðar. S var til í að eiga mitt gamla hjól svo ég gæti keypt mér nýtt sem hægt er að hjóla á í pilsi.
Ummæli (0)
- Óflokkað
10. maí 2005
hefur mig dreymt um tebolla sem ég nenni ekki að hita mér.Það væri gott að eiga heimilistæki sem getur lesið hugsanir…
Ummæli (0)
- Óflokkað
8. maí 2005
í austurbænum í gær og borðuðum hádegismat. Stórfjölskylda S börn, unglingar og miðaldra fólk. Sólin skein og fuglar sungu svo hátt að stundum heyrðum við ekki hvert í öðru. Ég gekk heim og var orðin ansi sárfætt þegar heim var komið enda of pjöttuð til að fara í íþróttaskóm í matarboð. Pilsið snérist í hálfhring […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
6. maí 2005
hendurnar á mér myndu detta af þegar ég steig af hjólinu fyrir utan vinnustað minn í morgun. Sólskinið blekkti mig og ég skildi vettlingana eftir heima. Sem betur fer hafði ég vit á að hafa húfu á hausnum. Á heimleiðinni hafði hlýnað mikið og húfunni var ofaukið. Steypubíll gladdi mig og nú styttist í að […]
Ummæli (0)
- Óflokkað