[ Valmynd ]

Færslur desembermánaðar 2005

ég ætla út til að

29. desember 2005

njóta birtunnar, hitta vinkonur mínar og soga í mig kraftinn sem felst í því að hlæja með þeim og ræða landsins gagn og nauðsynjar. Verst að þurfa að keyra á fund þeirra…Garðurinn minn er eins og lok á konfektkassa.Einhverra hluta vegna gladdi það mig að lesa að latneska rótin að orðinu “perfect” þýðir “lokið” en […]

Ummæli (0) - Óflokkað

svona mörg verðum við

28. desember 2005

í veislunni á gamlárskvöld. Börn og fullorðnir. Börnin eru að vísu flest orðin unglingar. Ég þarf að fá lánaða einhverja diska og hnífapör annað á ég líklega. Enda er húsið að fyllast af hlutum og brátt fer að flóa út af líkt og úr ruslatunnunni hér fyrir utan. Vonandi verður pláss fyrir alla.

Ummæli (0) - Óflokkað

dagar hins fullkomna

iðjuleysis líða hver af öðrum. Ég hugsa um athafnir en gleymi að framkvæma þær. Þetta ár fjarar út í miklum rólegheitum, vonandi er það merki um það sem koma skal á næsta ári. Móðurbróðir minn lék jólasvein í boði hjá minni stórfjölskyldu og móðurbróðir tveggja mánaða sonar mágs míns lék jólasvein í öðru boði. Ég […]

Ummæli (0) - Óflokkað

ég sá það í jólaboði

26. desember 2005

í gær að svart, silfrað og gyllt er það sem er algengast í jólafötum kvenna þessi jólin. Glitrandi og skínandi kjólar frænkna minna og systra komu því til leiðar að mér leið eins og lúðanum í ljósu jakkafötunum innan um alla dökkklæddu herrana í Dressmann auglýsingunni. Ég var ekki nándar nærri nógu “festlig” í mínum […]

Ummæli (0) - Óflokkað

það sem minnir á jólin:

23. desember 2005

lykt af piparkökumlykt af hangikjötihljóð í englaspiliopinn konfektkassihrein sængurfötbirta frá kertumbragð af hafrakexi með smjöri og malt og appelsín drukkið meðfjölskylda í sparifötum

Ummæli (0) - Óflokkað

veisla í gær

22. desember 2005

og veisla á morgun. Hitti sama fólkið aftur og aftur. Vill til að í fjölskyldunni minni er mikið fjölmenni svo ég get valið að tala við ólíkt fólk. Ég sá súkkulði gosbrunn í fyrsta skipti í gær maður dýfði sykurpúðum í bununa. Ég hélt fyrst að veisluhaldarar væru dottnir í Fengshui og væri því með […]

Ummæli (0) - Óflokkað

ég stóð mig

21. desember 2005

eins og hetja innan um troðfullar hillur matvörubúðarinnar þegar ég þurfti snarlega að skipta um matseðil þar sem ekki var til ófrosið beinlaust lambakjöt. Ég fór í huganum yfir kjúklingauppskrift sem frænka mín eldaði í Píran og keypti inn það sem þurfti í hana. Ég keypti ekkert af því sem var á innkaupalistanum nema rauðlauk […]

Ummæli (0) - Óflokkað

vert að hafa í huga

20. desember 2005

ekki síst á þessum árstíma.

Ummæli (0) - Óflokkað

búið að pakka

inn flestum þeim gjöfum sem fara út af heimilinu. Notaði afanga af pappír til að búa til pakkamiðana. Lá við að ég lenti í vandræðum með límband en það bjargaðist. Ég hef aldrei áður verið svona snemma í því að pakka inn enda gat ég leyft mér að dúlla dálítið við hvern pakka. Innihaldið er […]

Ummæli (0) - Óflokkað

You taste like a warm pie

19. desember 2005

Your homemade goodness brings comfort to those around you. Your light crust is a bit flaky, but thats what makes you so loveable.Þarna er komin skýringin á því hvers vegna ég vil helst bara borða kökur og sætmeti.Tékkaðu á þérNú ætla ég að tölta niður í bæ og finna síðustu jólagjafirnar og hver veit nema […]

Ummæli (0) - Óflokkað