[ Valmynd ]

minningin um kryddlegnar

Birt 2. janúar 2006

apríkósur með hamborgarahrygg fylgir mér fyrstu skrefin inn í nýja árið. Það er vel til fundið að vera með samskot á matarborðið því sumir er hugmyndaríkari en aðrir þegar kemur að matseld. Sex ára frænka mín málaði portrett af veislugestum og seldi þeim á 50 krónur nei 50 kall eins og hún sagði sjálf.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.