[ Valmynd ]

nú er spurning hvort

Birt 2. janúar 2006

maður á að vera maður sjálfur og líta út eins og frjósemidgyðja eða hlaupa á eftir fjöldanum. Sérviska er eftirsóknarverðari en samheimska en ég vil samt halda heilsunni og geta gengið upp um fjöll og firnindi. Ég ætla ekki að þrjóskast við, til þess eins að fylgja ekki straumnum. Það er heimskulegt ef það bitnar á mér og engum öðrum. Blóðþrýstingsins vegna verð ég að hreyfa mig á hverjum degi og liðanna vegna verð ég að minnka kolvetnaát. Mitt nýársheit verður því bara það að halda áfram á sömu braut og hugsa um heilsuna.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.