[ Valmynd ]

þessa dagana er

Birt 12. janúar 2006

rétti tíminn til að fara á fætur kl. 9:30. því þá er komin smá skíma og maður getur fylgst með þegar birtir. Mér gengur ekki vel að snúa sólahringnum við en tannlæknaferð rak mig á fætur í kolniðamyrkri í morgun. Á heimleiðinni var aðeins farið að birta. Hver ræður því eiginlega að við erum að paufast á lappir í kolniðamyrkri?

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.