[ Valmynd ]

ég virðist helst vera

Birt 13. janúar 2006

bænheyrð þegar óskir mínar snúast um veður. Sem krakki óskaði ég þess lengi og mikið að rigndi einhversstaðar í Afríku þar sem ríktu miklir þurrkar. Mér varð svo kirfilega að ósk minni að flóð stóðu þar yfir lengi. Undanfarið hef ég óskað þess að snjóaði svo birti. Það er óhætt að segja að ég hafi verið bænheyrð…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.