[ Valmynd ]

málverkið mitt er

Birt 17. janúar 2006

loksins komið í hús. Ég verð alltaf glöð í sinni þegar ég horfi á myndina.Munnvikin lyftast ósjálfrátt. Ég held ég gæti orðið háð því að kaupa málverk en hvorki buddan né veggpláss á heimilinu leyfir þá fíkn. Ég er þó staðráðin á að eignast líka verk eftir frænku mína helst næst þegar óvæntir peningar detta ofan í budduna mína.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.