[ Valmynd ]

við erum orðnar svo gamlar

Birt 22. janúar 2006

í saumaklúbbnum mínum að við ráðum ekki við að finna dag til að hittast. Ruglumst á mánaðardögum og ein er farin til Kanarí eins og eldri borgari. Ef okkur tekst að hittast í þessum mánuði má segja að það sé kraftaverk. En við höfum skrifast töluvert á til að skipuleggja og það er gaman. Jafnast þó ekki á við að hittast.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.