[ Valmynd ]

heillandi

Birt 26. janúar 2006

tilvitnun sem ég rakst á.

Það sem heillar mig við hana er áminningin um að vera ekki að velta fyrir sér hvað öðrum finnst og láta það stoppa sig. Að hafa hugrekki til að vera ókúl er mikilvægt og vera ekki ofurseldur þeirri
áþján sem getur falist í því að vera stöðugt undir
mælikeri annarra.

En nú ætla ég út í buskann með strætó. hvert það leiðir mig kemur í ljós.rigningin kemur í veg fyrir að ég nenni að labba bæinn á enda.

Flokkun: Tilvitnanir.

Lokað fyrir ummæli.