[ Valmynd ]

ég hljóp út

Birt 27. janúar 2006

í vorið.
Hjólaði vettlingalaus út í búð
og keypti mér hvíta túlípana.
Á heimleiðinni sá ég sólskinsbjarta bletti af himni
bak við þunn grá ský.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

2 ummæli

 1. Ummæli eftir Sigga:

  Yndislegt :) Líka túlipanar á þessu heimili. Rosalega finnst mér teikningarnar þínar skemmtilegar. Alveg frábærar.

  28. janúar 2006 kl. 12.18
 2. Ummæli eftir ek:

  takk
  að gera án þess að velta fyrir sér kunnáttu er mottóið

  29. janúar 2006 kl. 13.37