[ Valmynd ]

heklaði þrjár húfur

Birt 29. janúar 2006

á tveimur dögum. Sinnti samt engri handavinnu í saumaklúbb. Þar kryfjum við bara þjóðmálin og hlæjum eins og vitleysingar að eigin fyndni sem enginn annar skilur.
Það er spurning hvort einhver notar þessar húfur, en það er aukaatriði. Kannski ég sendi þeim yngsta þá marglitu og miðdrengurinn lætur eins og hann myndi hugsanlega nota þá brúnu og ætli ég noti ekki þá svörtu.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.