[ Valmynd ]

það er bjart úti

Birt 1. febrúar 2006

en samt kveikt á ljósastaur fyrir utan gluggann hjá mér. Á rauðu húsþaki sitja fimm starrar og nokkrir eru að bardúsa á skorsteini.
Nei, nú eru þeir allir flognir burt.
Allt í einu urðu þeir svo þrettán.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.