[ Valmynd ]

ég veit að sá yngsti

Birt 4. febrúar 2006

er ánægður með húfuna sem ég sendi honum. Honum finnst gott að eiga góða húfu sem mikil alúð er lögð í. B fór með þá brúnu í fjallgöngu í hellirigningu.
Ég er búin að skila öðru verkefni annarinnar og það þriðja er dálítið komið af stað.
Eitt ellimerki enn hefur bæst við. Vond lykt úr ísskápnum! Ég finn ekki orsökina, er búin að reyna að þrífa hann en það skilar ekki árangri. Ég man ekki hvort það er edik eða sítróna sem maður á að setja í skál til að eyða lykt…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

2 ummæli

 1. Ummæli eftir P*aldis:

  EDIK ;)

  6. febrúar 2006 kl. 13.39
 2. Ummæli eftir ek:

  takk prófa það næst. S skar niður lauk og setti á disk og “akabra dabra” lyktin farin…
  ek

  6. febrúar 2006 kl. 16.39